Hvaða starfsemi vilt þú sjá í Miðgarði?

Hvaða starfsemi vilt þú sjá í Miðgarði?

Íþrótta- og tómstundaráð óskar nú eftir ábendingum frá íbúum um hvernig megi nýta óráðstafaða rýmið í Miðgarði (á 2. og 3. hæð) þannig að það nýtist sem flestum Garðbæingum og tengist lýðheilsu, heilsueflingu og íþróttum. Samráðsgáttin verður opin til og með 2. október nk.

Posts

Samvinnurými

Parkour salur

Skvassvellir

Líkamsrækt og heilsuveitingar

líkamsræktarstöð fyrir almenning

Frjálsar

það sem eg væri til

Miðgarður

Heilsumiðstöð

Karate/Júdó/Taikwondo o.þ.h.

Framúrskarandi les-, vinnu- og lærdómsaðstaða

Leikjasalur fyrir börn

Íþróttavörubúð

Skautasvell

Körfubolti

keila

Leikja og boltsnámskeið fyrir þau yngsti

Ballet og skylmingar

Aðstaða fyrir rafíþróttir

Aðstaða sem nýtist forráðamönnum og fjölskyldum

Borðtennisdeild

Tennis/badminton

Padel tennis vellir

Aðgengi fyrir fólk með fatlanir í Miðgarði.

Klifið - skapandi setur

Litla fjölnota sali

Dansskóla fyrir alla aldurshópa

Hjólabrettapallar

Þurrgufubað og gufubað helgisiði

Aðstaða fyrir pílu og pool og aðrar nákvæmnisíþróttir

Framtíðaraðstaða fyrir Taflfélag Garðabæjar

Heilsubíll einu sinni á dag ...

Sprettbraut

Battavelli þar sem grasbletturinn/fótboltavöllur er Aftanhæð

Back to community

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information