Aðstaða fyrir rafíþróttir

Aðstaða fyrir rafíþróttir

Fjöldi íþróttafélaga á höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni hefur nú þegar stofnað rafíþróttadeildir fyrir börn og unglinga með góðum árangri. Það er ekki eftir neinu að bíða fyrir Stjörnuna

Points

Aðstaða fyrir rafíþróttir þar sem saman fara æfingar í tölvuleikjum, þátttaka í rafíþróttakeppnum, fræðsla um heilbrigðan lífsstíl, líkamsþjálfun og hópefli fyrir börn og unglinga sem hafa rafíþróttir að áhugamáli. Þannig er hægt að virkja og styðja betur við börn og ungmenni sem hafa brennandi áhuga á rafíþróttum en mæta oft neikvæðu viðhorfi gagnvart áhugamáli sínu og hafa ekki endilega fundið sig í hefðbundinni íþróttaiðkun.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information