Aðgengi fyrir fólk með fatlanir í Miðgarði.

Aðgengi fyrir fólk með fatlanir í Miðgarði.

Þá er ekki bara verið að ræða hjólastóla aðgengi, heldur að mínu mati væri best að ræða við stoðþjónustu Garðabæjar og komist að niðurstöðu fyrir því hvað er hægt að gera fyrir þá sem að eru til dæmis ófærir um taka þátt í hópefli en eiga samt rétt á því að stunda líkamsrækt.

Points

Nú þekki ég til barna í garðabæ sem að eru hraust og hafa gaman að því að fá að hreyfa sig en eiga bara ekki heima í hópleikjum eins og eltingaleik eða skotbolta. það er ekki sanngjart að þau séu skilin eftir í skólunum vegna þess að þau geta ekki tekið þátt í hópaleikjum, þess vegna vil ég að það sé aðstaða fyrir þá með fatlanir til þess að stunda íþróttir í Miðgarði.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information