Samgöngur og skipulag

Samgöngur og skipulag

Ef þú hugsar um ofangreind atriði, hverjar ættu helstu áherslur bæjarins að vera?

Points

Bæta hjólastíga, sérstaklega í eldri hverfum. Þarf að bæta leiðir í norðurátt inn í Garðabæ. Ég hjóla daglega frá neðst á Hringbraut og efst á Reykjavíkurveg, búin sð leita að skástu leiðinni í 20 ár. Allar leiðir eru leiðinlegar. Mætti leyfa hjólaumferð á móti einstefnu upp Hverfisgötu frá Lækjargötu að Smyrlahrauni eins og í Tjarnargötu í Rvk.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information