Í dag er austurhluti Fossvogsdals fyrir neðan Álfatún og Kjarrhólma lítið annað en tún og skurðir. Það væri gaman að byggja upp þennann innri hluta af dalnum upp sem útivistarsvæði á sama hátt og hefur verið gert á milli Snælandsskóla og skógræktarinnar norðan við Lund. Yndisgarðurinn næst gróðrarstöðinni er mjög vel heppnaður. Það færi vel að stækka það svæði í vestur og bæta jafnvel við leiksvæði fyrir börnin í hverfunum í kring. "Guli" róló fyrir neðan Grundirnar er góð fyrirmynd.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation