Setja upp fleiri umferðarmerki fyrir reiðhjól á göngustígum. T.d á svæðinu milli skátaheimilins og himnastigans ætti hámarkshraði vera 5 - 10 km/klst. og það rækilega merkt. Á blindbeygjum og þegar hjólað er út úr undirgöngum ætti að vera biðskylda, ef ekki stansskylda. Það ætti að vera skilyrði fyrir þá sem hjóla á göngustígum að hjólið sé með hraðamæli.
Auka öryggi og koma í veg fyrir slys.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation