Stórhætta skapast á stundum þegar hjólandi vegfarendur koma á fleygiferð inn í undirgöngin undir Borgarholtsbraut við Menningarhúsin. Það þarf að aðskilja umferð gangandi og hjólandi með því að útbúa ný undirgöng við hlið núverandi ganga. ÞAð mætti eflaust grafa göng þarna við hliðina.
Núverandi ástand skapar stórhættu fyrir sérstaklega gangandi vegfarendur.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation