Svæði milli Forsala og Blásala hefur frá því húsin voru byggð um 2001 hefur verið mikil órækt á opnu svæði sem liggur upp við landamæri að Forsölum 1. Mikið væri nú þarft að fegra þetta svæði enda ekki augnayndi fyrir íbúa í kringum þetta svæði. Læt myndir fylgja
Rökin hafa komið fram hér á undan. Óræktin liggur upp að landamærunum/lóðarmörkum og er löngu tímabært að laga þetta svæði og fegra
Margir ganga eftir gængustígum hjá þessu svæði sem er í mikilli órækt. Það mætti t.d. hirða þetta svæði að vori og sumri. Margt er hægt að gera eins og slétta svæðin, setja niður blóm eða setja leiktæki á svæðið
Tek undir margt sem sagt er. Vantar betri lýsingu, bekki til að sitja á. Of langt á milli, þar sem fjöldi fólks nýtir sér þessa leið. Vandamálið eru þessi hopphjól sem koma án þess að verða vör við þau. Eins mætti setja upp betri vindvarnir með fallegum trjám.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation