Útivistarsvæði í lindahverfi (hjá Lindaskóla)

Útivistarsvæði í lindahverfi (hjá Lindaskóla)

Gera græna svæðið fyrir ofan Lindaskóla líkt og í Gufunesi, elliðarárdal og húsdýragarðinum. Kastali, sullstöðvar, æslabelgur og hjólabraut. Það vantar klárlega fleiri staði sem fjölskyldur geta varið tímanum saman án þess að þurfa að keyra langar leiðir. Stærri svæðin í RVK sem ég nefndi eru mjög vel sótt. veit ekki hvert skipulagið á þessu svæði, en þetta svæði virðist ekkert í notkun, brekkuna mætti einnig jafna út, því í snjónum er þessi brekka vinsæl. Og reit fyrir kaffihús þarna líka

Points

Stærri útivistasvæði vantar inní hverfinu. Við fluttum frá Svíþjóð í fyrra og þar er mikið af svona svæðum. Veðrið er kannski ekki það sama, en ég hef fulla trú á svona svæði, þau virðast ganga mjög vel í elliðarárdalnum og gufunesi amk.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information