Hálsatorgið í Hamraborg er lítið notað og gæti þjónað mörgum tilgöngum með að bæta við afmennilegu setusvæði með tjaldhimni fyrir skjól.
Fólk að bíða eftir strætó fær skýli frá rigningu og roki. Listafólk getur haldið viðburði á sviðinu fyrir framan setusvæðið. Matarvagnar geta sótt um að vera nálægt og boðið upp á veitingar. Hægt að breyta útliti eftir tíðum (t.d. verið með jólaþorp þema á veturna).
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation