Það væri æðislegt að bæta við byrjenda skíðalyftu, "töfrateppi" eða "litla diskalyftu" í Fossvogsdal, nánar tiltekið fyrir neðan Álfatúns leikskóla. Það er meira segja gert ráð fyrir því í deiliskipulags áætlun fyrir dalinn. Þetta yrði frábært viðbót við afþreygingu sem boðið er uppá í dalnum.
Frábær hugmynd sem myndi vekja mikla lukku hjá börnunum í hverfinu og ýta undir útiveru að vetri til.
Frábær hugmynd
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation