Innanhús hjólabrettagarður

Innanhús hjólabrettagarður

Að skapa umhverfi þar sem hjólabrettaiðkenndur geta stundað íþrótt sína allan ársins hring. Skapa aðstöðu fyrir hópa eða einstakling til að geta hreyft sig og verið í félagslegu umhverfi til að kynnast öðrum með sama áhugamál.

Points

Hjólabretta iðkun stækkar með hverju ári og hafa vinsældir þess aukist með góðu aðgengi að innanhús aðstöðu fyrir hjólabretti. Slík aðstaða í kópavogi getur ýtt undir félagslegaávinninga eins og: tilheyra hóp, aukinn hreyfing, mynda ný vinasambönd og aukinn félagsfærni. Það felst líka tækifæri í því að búa að hafa námskeið í hjólabretta iðkun bæði þá fyrir börn, unglinga og fullorðna (Sem langa að skora á sig og prufa eitthvað glænýtt)

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information