Endurbygging göngustíga í gamla austurbæ Kópavogs. Fyrir löngu er komin þörf á að endurgera göngustíga sem hafa verið uppgrafnir og sundurskornir langsum og þversum auk þess sem yfirborð er víða slitið og veðrar svo sem á efrihluta Álfhólsvegar. Þörf er á framkvæmdaáætlun þar sem endurbygging og snyrting göngustíga ásamt því að víða er malbikun gatana er fyrir löngu komin á tíma.
Eldri hluti Kópavogs hefur verið að drabbast niður á liðnum árum/áratugum.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation