Göngustígasvæði innan Kópavogs þar sem hægt er að vera með hunda í lausagöngu á stígum, samanber Hádegismóana í Reykjavík. Ekki er verið að tala um hundagerði heldur villt svæði með stígum.
Þar sem hundaeign er orðin mjög almenn og það er eðli hunda að vera lausir og hitta aðra hunda þá er svona svæði nauðsynlegt. Þar sem hundaeigendur borga leyfisgjöld fyrir hundana sem eiga að fara í að bæta aðbúnað þeirra þá er þetta augljóst mál að nota þann pening í svona verkerfni.
Mjög gott hjá þer
Algjörlega nauðsynlegt að fá lausagöngusvæði í neðri byggðir
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation