Fjölskyldugarður

Fjölskyldugarður

Gera skrúðgarðinn að fjölskyldugarði þar sem börn á öllum aldri geta komið saman og notið útivistar. Garðurinn yrði þá hannaður með heillandi og samræmdu yfirbragði með skemmtilegum og fallegum leiktækjum sem hvetja börn til útivistar og hreyfingar. Garðurinn mundi nýtast öllum bæjarbúum og að sjálfsögðu skólunum í kring, sem gætu farið þangað í skemmtilegar vettvangsferðir.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information