Bergrisinn

Bergrisinn

Ratleikur og fl. Gera skal 30 afsteypur af Bergrisanum í hæfilegri stærð úr efni sem þolað getur útiveru. Nokkrir listamenn eru fengnir til að mála og skreyta stytturnar í ýmsum fallegum litum og munstrum, með efnum sem þola íslenska veðráttu nokkuð vel. Styttunum er komið fyrir víðsvegar um bæinn og efnt er síðan til ratleiks. Hver sem er má taka þátt og einungis þarf að láta taka af sér mynd við hverja styttu og senda inn á sérstaka netsíðu. Dregið verður síðan úr vinningshöfum í lok leiks.

Points

Þáttaka bæjarbúa og gesta, e.t.v. einkum yngri kynslóða. Þáttaka og samvinna listmanna, fyrirtækja og bæjarins. Netmiðlavænt og minnir á sögu og menningu landshlutans og bæjarins.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information