Hafragrautur fyrir öll grunnskólabörn

Hafragrautur fyrir öll grunnskólabörn

Bjóða upp á hafragraut fyrir skóla í öllum grunnskólum Garðabæjar

Points

Frábært!

Góð næring í byrjun skóladags

minnkar streituna á morgnana að reka á eftir barninu að borða, barnið hefur eitthvað að gera ef það mætir fyrir hálfníu frekar en að bíða bara eftir að tíminn byrji, myndar strúktúr. Öll börn fá góða næringu til að byrja daginn og foreldrar þurfa ekki að fá pósta um að börn séu að mæta svöng í skólann.

Gefur öllum börnun kost à góðum og næringaríkum morgunmat.

Gefa öllum börnum tækifæri á að borða góðan og hollan morgunmat.

Tækifæri til að jafna stöðu allra barna og tryggja að öll börn geti byrjað daginn vel nærð og tilbúin að takast á við verkefni skóladagsins.

Minnkar stress á morgnana heimafyrir. Hefur reynst vel í Kópavogi.

Eykur gæðastundir á morgnana og minnkar stress

1) Minnkar streituna heimafyrir á morgnana, 2) börnin fara vel nærð inn í daginn, 3) jafnar stöðu barna sem koma af mismunandi heimilum.

👍

https://www.cambridge.org/core/journals/public-health-nutrition/article/breakfast-and-performance/B0CB5932575C5D0E6F300EE7A20237A8

Öllum börnum líður betur við að borða morgunmat og ekki öll vilja borða heima hjá sér strax þegar þau vakna.

Betur upplögð í námið með mettan maga

Goð næring í upphafi dags!

Þetta hefur reynst mjög vel í Hraunvallaskóla, hef ég heyrt börnum þar.

Þetta tryggir það að öll börn byrja daginn með fullan maga!

.

Notaleg stund fyrir skóladaginn, krakkar eiga kosta á góðri næringu og eykur því líkur á betri einbeitingu yfir skóladaginn. Verið að jafna út þjónustu fyrir foreldra sem eiga leikskóla- og skólabörn á sama tíma. Allir eiga þá kost á því að borða með vinum sínum morgunmat áður en dagurinn hefst.

Hollur og góður morgunmatur sem jafnar stöðu allra. Góður undirbúningur fyrir daginn.

Góð stund með skólafélögunum i upphafi dags. Góð næring. Betri einbeiting i kjölfarið.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information