Sveitarfélagið Skagafjörður

Sveitarfélagið Skagafjörður

Ástæða fyrir nafni? Ekki er ástæða til að breyta nafni sem er vel þekkt og lýsandi fyrir það sem svæði sem er undir þrátt fyrir að Akrahreppurinn bætist nú við. Fordæmi eru fyrir því að viðhalda sama nafni á sveitarfélagi þrátt fyrir að það stækki t.d. eins Borgarbyggð sem varð til árið 1994 með sameiningu fjögurra sveitarfélaga, þrjú bættust síðan við árið 1998 og önnur þrjú árið 2006.

Points

Spannar alla sýsluna, þekkt nafn.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information