Markviss lífsleiknikennsla

Markviss lífsleiknikennsla

Lífsleikni sem sér fag í öllum skólum á mið- og unglingastigi, ekki tekið fyrir sem hluti af samfélagsfræði. Má ekki vera val og mikilvægt að það sé séð til þess að lífsleikni detti ekki upp fyrir. Fræðsla sé ekki bara í formi fyrirlestra heldur hluti af verkefnum og kennslunni almennt, meiri umræða og verkefni en ekki bara fyrirlestrar þar sem m.a. er fjallað um rasisma, fordóma, ást, mörk og kynlíf. Allri fræðslu þarf að fylgja eftir og taka umræðu. Lífsleikni ætti að vera ein kennslustund (40-60mín) tvisvar sinnum í viku. Kynfræðslan mætti byrja fyrr og þá með áherslu á aðra þætti kynfræðslunnar en samfarir, getnaðarvarnir og kynlíf. Meiri áhersla á eigin líkama, mörk og heilbrigð samskipti. Gott væri að gefa þeim sem verða fyrir eða hafa orðið fyrir rasisma og öðrum fordómum tækifæri til að deila reynslu sinni. Þurfum að fá tækifæri til að heyra frá og kynnast fólki af ólíkum uppruna og í ólíkum minnihlutahópum. Það verður að vera skýrt hvert nemendur geta leitað ef farið er yfir mörk eða ef þeir upplifa fordóma.

Points

Oki👈

Það er mjög mikilvægt fyrir framtíð okkar land ef nemendur læri um þetta👵

#sexisnormalandgreat

Ég stið þessa lífsleikna kennslu, en til að taka val frá krökkum til að taka þátt í þessum kennslum er aðeins flóknara Ég held að skólarnir þurfa að kjósa um hvort að þessi nýa kennsla sé ásættanleg við nútíma samfélagið (sem hún er) þá þarf að fá leifi flestra foreldra. Ef því er náð þarf barna þing að kjósa. Ef meiri hluti kýs með þá og bara þá getur þú gert það að skyldu kennslu. Góð hugmynd, ef Eithvað er rangt skrifað eða ég er að gera þetta miklu flóknara en það á að vera látu mig vita (: .

Ojjj þetta er ógeð

Api vill nammi og ég🥳🥶🤯

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information