Þórishólar

Þórishólar

Nýja hjúkrunarheimilið er á svæði sem í örnefnaskrám heitir Þórishólar. Þórir þessi var landnámsmaðurinn á Selfossi og var Ásason. Það væri við hæfi að halda uppi þessu merka örnefni.

Points

Hjúkrunarheimilið er á fornu örnefni sem nefnist Þórishólar. Það væri við hæfi að örnefninu og sögu Selfoss yrði þannig gert áberandi.

Hjúkrunarheimili í byggingu Þórishólum

Þórishólar voru ævintýraheimur barna úr mjókurbúshverfinu

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information