Andabær

Andabær

Ástæða fyrir nafni? Loksins skal gera öndunum á Mývatni hátt undir höfði. Enda eru þær mun fleiri en íbúar sveitafélagsins þó að ekki hafi þær kosningarétt. Það mætti gera sér í hugalund að skiptar skoðanir hefðu verið meðal andategunda um sameininguna. Straumendur sem nota Laxá sem aðalsamgönguæð hefðu líklega kosið með, en húsendurnar á móti. Þó að mannfólkið búi stjált í hinu nýja sveitafélagi, eiga endurnar sitt rótgróna þéttbýli á vatninu og viðeigandi að nýja nafnið endurspegli andlega fjölbreytni svæðisins.

Points

Geggjað nafn

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information