Hreinsun vestasta hluta Kársness

Hreinsun vestasta hluta Kársness

Eitt brýnasta verkefni sem ráðast þarf í á Kársnesi er hreinsun vestasta svæðisins sem lengst af hefur verið verkstæða-og skúrasvæði en þar er nú góðu heilli aukin íbúabyggð. Hin aukna byggð kallar á að svæðið verði hreinsað af númerslausum bílhræjum sem skipta fleiri hundruðum, ryðguðum gámum, niðurníddum húsum og öðrum sýnilegum sóðaskap. það eru ekki margir sem kjósa slíkt útsýni frá nýju íbúðunum sínum og krafa okkar allra sem Kársnesið byggja að gerð verði bragarbót þar á.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information