Safn um híbýlasögu alþýðufólks frá upphafi þjóðar.

Safn um híbýlasögu alþýðufólks frá upphafi þjóðar.

Hugmyndin er að á Kópavogstúni verði safnasvæði, opinn vettvangur til mennta, hvíldar, starfs og afþreyingar. Megin stoðir þess yrðu þrjár: þingbúðirnar, Kópavogsbærinn og Hressingarhælið. Innan þessa ramma verði þyrping ,,frumbyggjahúsa” sem myndi varpa ljósi á þjóðfluttninga úr sveit í þéttbýli. byggðar. Íslenskir torfbæir tóku ekki miklum breytingum í þúsund ár svo það þyrfti ekki að reisa marga slíka til þess að gefa góða mynd af híbýlaháttum íslendinga um langt skeið.

Points

Safn um þessa sögu þyrfti hvorki að verða stórt né dýrt, hvorki í byggingu nér rekstri. Það væri eina safnið í Evrópu sem gæfi heildstæða mynd af híbýlasögu alþýðufólks frá landnámi til samtímans.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information