Jóruhöll eða Jórukleif

Jóruhöll eða Jórukleif

Finnst persónulega viðeigandi að íþróttamannvirkið sé kennt við þjóðsöguna um hana Jóruni, þar sem hún er rótgróin í huga margra Selfysinga. Enda segir sagan að hólmanir í áni hafi verið fleigðir þangað af Jóruni.

Points

Eins og áður kemur framm þá er nafnið viðeigndi þar sem Jórunn á sér stað í huga margra Selfysinga þar sem hólmanir í Ölfusá eru sagðir vera þarna útaf því að hún Jórun reif upp klett við ána og kastaði honum útá miðja á. Það vitnar í að Jórun hafi verið sterklega byggð og hraust kona, sem að sjálfsögðu flestir íþróttagarpar eru.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information