Ungbarnavænar gangstéttir

Ungbarnavænar gangstéttir

Kársnes er barnvænt hverfi en það er ekki ungbarnavænt. Það að ganga með barnavagn er áskorun á hverjum degi vegna þess að gangstéttirnar eru gríðarlega ósléttar. Lagt er því til að slétta gangstéttirnar þannig að Kársnes verði ungbarnavænt hverfi.

Points

Sérstaklega fyrir litla krakka sem eru að læra að hjóla og prófa hlaupahjól. Erfitt að hjóla á ójöfnum gangstéttum.

Þetta er alveg rétt. Gangstéttar eru í mjög slæmu ástandi víða og erfitt að ýta barnavagni og vera á rafskútu.

Gangstéttar eru ekki einungis ójafnar og holóttar heldur líka svo þröngar á mörgum stöðum að þær rúma ekki barnavagn og þar af leiðandi gengur maður oft á götunni sem er ekki ákjósanlegt eða öruggt.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information