Hlaupahjólastandar við alla grunnskóla

Hlaupahjólastandar við alla grunnskóla

Mosfellsbær er heilsueflandi samfélag. Virkir ferðamátar bæta heilsu, umhverfi og lífsgæði. Sprenging hefur orðið í notkun léttra farartækja, þ.á.m. hlaupahjóla og rafmagnshlaupahjóla. Nemendur eru hikandi að nota þennan fararmáta til og frá skóla, þar sem ekki er hægt að læsa hjólunum almennilega. Sérútbúnir standar leysa þetta og hvetja til notkunar á þessum vistvæna ferðamáta.

Points

Meiri líkur á að börn velji virkan ferðamáta og líklegra að þau velji virka ferðamáta í framtíðinni. Dregur úr þörf á að foreldrar skutla börnum á bíl, sem eykur öryggi og bætir umhverfi og lífsgæði.

Nú hafa 29 verkefni verið valin í íbúakosningu Okkar Mosó 2021 31.-6.júní. Til hamingju, þessi hugmynd er þar á meðal. Við hvetjum þig til þess að taka þátt í að velja hugmyndir og að hvetja alla Mosfellinga 15 ára og eldri til þess að kjósa hér: kosning2021.mos.is. Nánari upplýsingar er að finna á mos.is/okkarmoso

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information