Stígar á milli gatna lagaðir

Stígar á milli gatna lagaðir

Stígur milli Drafnargötu og Eyrarvegar. Aspirnar sem eftir eru eftir verði fluttar á annan stað, t.d. meðfram Hafnarstræti hjá reynitrjánum eða að Litla-lóni. Stígurinn verði lagaður og sett upp góð lýsing. Stígur frá Brimnesvegi að Vallargötu verði lagaður þannig að sett yrði möl á stíginn og hann betur afmarkaður.

Points

Á báðum stígum vantar lýsingu og slysahætta er þar nú fyrir hjólandi og gangandi vegfarendur.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information