Hægja á Engjavegi

Hægja á Engjavegi

Þrengja vestari enda Engjavegar og setja hraðahindrun móts við litlu götu

Points

Öruggari gata

Hámarkshraði í götunni er 50km/kl gatan er of breið sem veldur því að ökumenn keyri mun hraðar og allt að 80 km. Mikil endurnýjun er í götunni, mikið af börnum og oft má litlu muna þegar þau hlaupa á milli bíla. Búið er sitthvoru megin við Engjaveg á þessum kafla og því öðruvísi en Austari hluti Engjavegar. Því vil ég að gatan sé þrengd frá Kirkjuvegi og að Eyrarvegi og hraðahindrun sett á móts við Litlugötu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information