Göngubrú eftir hringtorgið á Smiðjuvegi

Göngubrú eftir hringtorgið á Smiðjuvegi

Neðst á Smiðjuveginum er gangbraut rétt eftir hringtorgið, hinsvegar er vinstri akreinin (sem fólk lendir á eftir hringtorgið) beygjuakrein sem gerir það að verkum að bílstjórar gefa í til þess að skipta um akrein og halda áfram að keyra upp Smiðjuveginn. Hinsvegar er gangbraut þar (akkúrat þar sem fólk gefur í og skiptir um akrein) sem er stórhættulegt fyrir gangandi vegfarendur. Það verður að gera eitthvað í þessu, til dæmis að byggja brú til að koma í veg fyrir stórslys á þessu svæði.

Points

Þetta er hættulegur staður, bæði fyrir hjólandi og gangandi og fyrir bílana sem þó stoppa - og eiga hættu á aftaníkeyrslu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information