Íbúakosning

Íbúakosning

LOKIÐ! Nú hafa 14 verkefni verið valin í íbúakosningu Fegrum Fjallabyggð sem fer fram dagana 13. - 27. mars. Allir íbúar Fjallabyggðar sem eru 15 ára á árinu og eldri geta tekið þátt með því að skrá sig inn með rafrænum skilríkjum. Áætlaðar eru 10 millj. í verkefni í Ólafsf. og 10 millj. á Sigluf.

Posts

Ólafsfjarðarhöfn - Ólafsfirði

Útiæfingasvæði sunnan við púttvöllinn - Siglufirði

Bæta leiksvæðin við Fossveg og Laugarveg - Siglufirði

Afgirt hundasvæði - Ólafsfirði

Hundasvæði - Siglufirði

Göngustígur meðfram ósnum - Ólafsfirði

Aparóla neðst í Gullatúninu hjá tjaldsvæðinu - Ólafsfirði

Frispígolfvöllur - Ólafsfirði

Minigolfvöllur við tjaldsvæðið - Ólafsfirði

Meistaraflokksmörk fyrir fótbolta suður á hóli - Siglufirði

Útiæfingasvæði hjá íþróttamiðstöðinni - Ólafsfirði

Lítil bátabryggja og aðgengi að Langeyrartjörn - Siglufirði

Flokkunarstöð fyrir ferðafólk - Ólafsfirði

Laga leiksvæði milli Vesturgötu og Kirkjuvegar - Ólafsfirði

Back to community

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information