Alþjóðasamvinna: Framsal valds

Alþjóðasamvinna: Framsal valds

Alþjóðlegt samstarf getur falið í sér vanda fyrir sjálfstæð ríki: Þau þurfa að skuldbinda sig til að hlíta ákvörðunum sem leiða af samstarfinu. Spurningin er hversu langt rétt sé að ganga í þessum efnum og hvaða takmarkanir á slíku framsali valds sé rétt að hafa í stjórnarskrá.

Posts

Ekkert valda framsal. Punktur.

Framsal valds sé ekki eilíft.

Ekkert valdaafsal

Öll valdaframsöl þurfa að fara í þjóðaratkvæðagreiðslu

Stjórnlagaráð gerði það nú þegar!

Skýr staða í alþjóðlegu samstarfi

Back to community

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information