Samráð vegna stjórnsýslu- og rekstrarúttektar

Samráð vegna stjórnsýslu- og rekstrarúttektar

Þann 14. febrúar sl. var haldinn opinn fundur í Hlégarði með íbúum Mosfellsbæjar, hagsmunaaðilum og fulltrúum úr atvinnulífinu. Í kjölfar fundarins hefur verið opnuð samráðsgátt í viðmóti sem flestir þekkja frá verkefninu Okkar Mosó. Hægt verður að senda inn hugmyndir næstu tvær vikurnar.

Groups

5. Framkvæmdir og skipulag

4. Umhverfi og samgöngur

2. Börn og ungmenni

1. Velferð

6. Menningarmál

7. Stjórnsýsla og þjónusta almennt hjá bænum

3. Atvinnumál

Back to domain

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information