Umhverfisviðurkenningar 2022

Umhverfisviðurkenningar 2022

Borgarbyggð veitir viðurkenningar í fjórum flokkum vegna umhverfismála. Viðurkenningarnar eru veittar fyrir snyrtilegar lóðir við bændabýli, íbúðarhús og atvinnuhúsnæði auk þess sem veitt er sérstök samfélagsviðurkenning vegna umhverfismála. Frestur til að skila inn tilnefningum er til 31. ágúst.

Groups

Snyrtileg lóð við atvinnuhúsnæði

Falleg lóð við íbúðarhús

Samfélagsviðurkenning vegna umhverfismála

Snyrtilegt bændabýli

Back to domain

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information