Barnasáttmálinn í Kópavogi

Barnasáttmálinn í Kópavogi

Kópavogsbær er að innleiða Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og leitar eftir áliti íbúa á drögum að aðgerðaáætlun. Börn og ungmenni eru hvött til þátttöku enda þátttaka barna eitt af grundvallarákvæðum sáttmálans. Gáttin var opin 15. nóv.-15. des. 2019. Sjá www.kopavogur.is/barnasattmalinn

Groups

Fræðsla

Stjórnsýsla

Menntun og skólinn

Jafnræði, samkennd og virðing

Umhverfismál

Mælaborð fyrir börn

Þátttaka barna

Back to domain

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information